Fjölskyldu andrúmsloft

Virtur veitingastaður frá 1982

Potturinn og pannan er fjölskylduvænn staður sem hefur áunnið sér vinsældir í gegnum tíðina fyrir þægilega þjónustu og ljúffengar veitingar á sanngjörnu verði. Frá 1982 hefur Potturinn og Pannan verið eitt af virtari veitingahúsum landsins.

Markmið Pottsins og pönnunar er að bjóða ávallt uppá ljúffengan mat úr fyrsta flokks hráefni ásamt fagmannlegri og alúðlegri þjónustu. Þannig leitast Potturinn og pannan við að uppfylla þarfir sinna viðskiptavina og gera heimsókn þeirra ógleymanlega. Potturinn og pannan býður upp á fjölbreyttan matseðil frá hádegi og fram á kvöld. Alla daga vikunnar.

Sjá matseðil

Hlaðborð

í hádeginu

Í hádeginu sérhæfir Potturinn og Pannan sig í hádegisverðarhlaðborði og býður m.a. upp á súpur, salat, fisk, kjöt og kjúklingarétti.

Hlaðborðið er alla virka daga frá 11:30-13:30

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

1 month ago

Potturinn og Pannan
🌲⭐️ Skötuhlaðborð á þorlákssmessu ⭐️🌲

Verið velkomin til okkar frá 11:00 til 20:00.

Kæst skata, kæst tindabikkja, saltfiskur, hamsatólg, vestfirsk hnoðmör, bráðið smjör, kartöflur, rófur og rúgbrauð á 4.100 kr.

Ekki missa af þessu, tryggðu þér borð strax:
📍 www.dineout.is
📞 +354 784 9917
📩 potturinn@potturinn.is

🌲⭐️ Skötuhlaðborð á þorlákssmessu ⭐️🌲

Verið velkomin til okkar frá 11:00 til 20:00.

Kæst skata, kæst tindabikkja, saltfiskur, hamsatólg, vestfirsk hnoðmör, bráðið smjör, kartöflur, rófur og rúgbrauð á 4.100 kr.

Ekki missa af þessu, tryggðu þér borð strax:
📍 www.dineout.is
📞 +354 784 9917
📩 potturinn@potturinn.is
... See MoreSee Less